fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Segja Ten Hag hafa sveiflast – Vill selja þessa þrjá en halda í tvo sem hann vildi áður losna við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Independent eru nokkrar breytingar fyrirhugaðar hjá Manchester United og vill Erik ten Hag ráðast í þær næsta sumar.

Segir blaðið að Casemiro, Jadon Sancho og Raphael Varane verði allir seldir burt frá félaginu.

Varane komst ekki í leikmannahóp United í gær þegar liðið vann sigur á Chelsea. Jadon Sancho fær ekki að æfa með liðinu og fer að öllum líkindum í janúar.

Casemiro er meiddur en United er tilbúið að láta hann fara næsta sumar og sækja sér yngri leikmann.

 Bryn Lennon/Getty Images

Independent segir að Erik ten Hag hafi skipt um skoðun á tveimur leikmönnum, hann vildi ólmur selja Harry Maguire og Scott McTominay í sumar en þeir fóru ekkert.

Báðir hafa svo unnið sér inn í sæti byrjunarliði United og verið jafn bestu leikmenn liðsins á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega