fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Hættur ef liðið vinnur EM á næsta ári

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud, leikmaður AC Milan, mun að öllum líkindum leggja landsliðsskóna á hilluna ef Frakkland vinnur EM 2024.

Hann greinir sjálfur frá þessu en Giroud hefur aldrei unnið EM á sínum ferli en var hluti af liðinu sem vann HM 2018.

Giroud dreymir um að bæta þessum titli í safnið en hann er 37 ára gamall og mun leggja landsliðsskóna á hilluna ef titillinn kemur heim.

,,Þetta er titillinn sem ég á eftir að vinna. Ef við vinnum hann, þá er ég hættur,“ sagði Giroud.

,,Ég nýt þess að spila hérna og ég sagði það sama ef við myndum vinna HM 2022, þá væri ég hættur.“

,,Ég vil vinna titla með mínu landsliði, það er mjög góður möguleiki að þetta verði raunin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“

Sveindís mætir góðri vinkonu sinni í kvöld – „Gott fyrir okkur ef hún spilar ekki“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Í gær

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea