fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ten Hag um Rashford: ,,Mun ræða við hann en ekki fjölmiðla“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 10:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford átti gríðarlega slakan leik í gær er Manchester United tapaði 1-0 gegn Newcastle.

Rashford var einn besti ef ekki besti leikmaður United á síðasta tímabili en það sama má ekki segja um þetta tímabil.

Gengið hefur verið ansi erfitt á köflum og getur Man Utd ekki treyst á mörk Rashford sem er ekki heitur fyrir framan markið.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, var spurður út í frammistöðu Rashford í gær en neitaði að opna sig við fjölmiðla.

Hollendingurinn ætlar þó að tala við sinn mann og vonast til að ná því besta úr honum að lokum.

,,Ég mun ræða við hann en ekki við fjölmiðla,“ sasgði Ten Hag í samtali við TNT Sports.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið