fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir að draumur sonar síns sé að spila á Bernabeu – ,,Í þessari fjölskyldu eru allir stuðningsmenn Real nema ég“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 21:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi líklegt að vængmaðurinn öflugi Khvicha Kvaratskhelia endi á því að spila fyrir stórlið Real Madrid einn daginn.

Frá þessu greinir faðir leikmannsins, Badri Kvaratskhelia, en hann er einnig umboðsmaður sonar síns.

Um er að ræða gríðarlega eftirsóttan vængmann en hann hefur gert það gott hjá Napoli á Ítalíu í um tvö ár.

Þessi frábæri landsliðsmaður Georgíu spilaði gegn Real Madrid í vikunni og fékk að upplifa þann draum að leika á Santiago Bernabeu.

,,Fyrir Khvicha að spila gegn Real Madrid var mjög sérstakt, hann átti sér alltaf draum að spila fyrir Real og ég er sannfærður um að sá draumur sé enn á lífi,“ sagði Badri.

,,Í þessari fjölskyldu eru allir stuðningsmenn Real Madrid – fyrir utan mig. Þetta var mjög sérstakt einvígi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United