fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Stjörnuparið gerði með sér mjög athyglisverðan samning – Hann mátti halda framhjá en það voru þrjú skilyrði

433
Föstudaginn 1. desember 2023 09:32

Mynd: iStock

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og greint var frá fyrr í vikunni er Bruna Biancardi búin að sparka kærasta sínum, knattspyrnumanninum Neymar, fyrir hegðun hans undanfarið.

Neymar bað OnlyFans stjörnu um nektarmyndir og birti sú skjáskot nýlega af þeim samskiptum. Neymar heldur því að vísu fram að skilaboðin séu nokkurra ára gömul.

Þá sást Neymar með tveimur stelpum í gleðskap fyrir það og var Biancardi allt annað en sátt. Hún gaf honum þó séns en hefur nú sparkað honum.

Neymar og Bruna Biancardi.

Í tilefni að fréttum vikunnar tók The Sun saman fjölda atvika úr lífi Neymar utan vallar. Þar er meðal annars fjallað um samning á milli Neymar og Biancardi sem leyfði framhjáhald upp að vissu marki.

Samkvæmt samningnum mátti Neymar daðra við aðrar konur og jafnvel sofa hjá þeim. Það voru þó þrjú skilyrði.

Þau voru að Neymar þyrfti að hafa hljótt um sig til að forðast umfjöllun, vera með smokk og að hann mætti ekki kyssa konurnar á munninn.

Það er spurning hvort Neymar hafi brotið samninginn en Biancardi er allavega búin að sparka honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“