fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Tónlistarmaðurinn þekkti er látinn 65 ára að aldri

Fókus
Fimmtudaginn 30. nóvember 2023 12:18

Til hægri má sjá Shane á tónleikum í Belgíu árið 1989. Myndir: X/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shane MacGowan, söngvari hljómsveitarinnar The Pogues, er látinn, 65 ára að aldri. Sky News greinir frá þessu. Tvær vikur eru síðan DV greindi frá alvarlegum veikindum hans.

Shane glímdi við heilabólgu af völdum veirusýkingar og hafði hann legið inn á sjúkrahúsi meira og minna síðasta árið. Hann fæddist á Englandi þann 25. desember árið 1957 og var sonur írskra hjóna.

Hann var hvað best þekktur fyrir að vera söngvari hljómsveitarinnar The Pogues en sveitin gaf út eitt vinsælasta jólalag síðari tíma, Fairytale of New York, árið 1988.

Hann var afkastamikill tónlistarmaður og skáld og vann með fjölmörgum þekktum tónlistarmönnum á löngum ferli sínum.

Líf hans var ekki alltaf dans á rósum og glímdi hann lengi vel við eiturlyfjafíkn. Árið 2001 tilkynnti tónlistarkonan Sinéad O‘Connor hann til Lundúnalögreglunnar vegna fíkniefna sem hann var með á sér. Síðar sagðist hún hafa gert það til að hvetja hann til að hætta að nota heróín.

Shane var ósáttur í fyrstu en viðurkenndi síðar að gjörðir Sinéad O‘Connor hefðu átt stóran þátt í að honum tóklst að veða edrú.

Shane lætur eftir sig eiginkonu, Victoriu Mary Clarke, en þau gengu í hjónaband árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum

Bubbi kemur Baltasar til varnar – Segir Símon vera að hefna sín með þessum skrifum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“

Simone Biles hefur gengist undir þrjár lýtaaðgerðir – „Þú gætir aldrei giskað á tvær þeirra“