fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Móðir tjáir sig um andlát dóttur sinnar – Segir bilað álag tengt fótbolta líklega tengt andlátinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 18:00

Mæðgurnar á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir Maddy Cusack, sem lést aðeins 27 ára gömul telur að álag tengt fótbolta sé ein ástæða þess að hún lést skyndilega í september.

Cusack lék með Sheffield United en til að ná endum saman var hún í tveimur vinnum, hún var bráðkvödd.

Cusack var varafyriliði Sheffield. „Hún elskaði borgina, hún elskaði stuðningsmennina,“ segir Deborah, móðir hennar.

Hún segir að dóttir sín hafi verið hrædd um að ferill hennar í fótbolta yrði ekki mikið lengri. „Fótboltinn var henni allt.“

Maddy Cusack t.v
Getty Images

Andleg veikindi höfðu herjað á Cusack. „Leikmenn Sheffield voru ekki atvinnumenn, þær voru allar í vinnu,“ segir móðir hennar og segir að Cusack hafi verið í tveimur vinnu.

„Þær spiluðu yfirleitt á sunnudag, ferðuðust því í leiki á laugardag. Þær fengu svo lítið borgað. Ég held að Cusack hafi fengið 6 þúsund pund á ári.“

„Stelpurnar þurfa því að vera í tveimur vinnum en haga sér eins og atvinnumennirnir í karlaboltanum. Þær fá ekki nálægt sömu laun, pressan var alltof mikil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn