fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Goðsögnin sökuð um hræsni í kjölfar ummæla sinna í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. nóvember 2023 12:00

Alan og Lainya Shearer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Shearer hefur verið sakaður um hræsni eftir ummæli hans í kjölfar jafnteflis Newcastle gegn PSG í gærkvöldi.

Newcastle var grátlega nálægt því að vinna frábæran útisigur en allt kom fyrir ekki. Heimamenn voru mun meira með boltann í leiknum og fengu fleiri færi en það voru gestirnir frá Englandi sem komust yfir með marki Alexander Isak á 24. mínútu.

Undir blálokin fékk PSG hins vegar vítaspyrnu og úr henni skoraði Kylian Mbappe. Lokatölur 1-1.

Vítaspyrnudómurinn þykir afar umdeildur en boltinn fór af líkama Tino Livramento og þaðan í hönd hans, eitthvað sem væri til að mynda ekki talið hendi í ensku úrvalsdeildinni.

Shearer er goðsögn hjá Newcastle og var brjálaður eftir leik. „Gerðu mér greiða maður. Þvílíkt andskotans bull,“ sagði hann.

Netverjar voru ekki lengi að taka við sér í kjölfarið og þá sérstaklega stuðningsmenn Arsenal. Var Shearer sakaður um hræsni vegna ummæla hans fyrr á leiktíðinni eftir sigur Newcastle á Arsenal.

Þar var umdeildu sigurmarki Anthony Gordon leyft að standa.

„Vel gert dómari. Þú ert maðurinn,“ skrifaði Shearer þá.

Meira
Sjáðu atvikið í gær sem margir eru brjálaðir yfir – „Þvílíkt andskotans bull“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram