fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Leikur Blika í Sambandsdeildinni á fimmtudag færður af Laugardalsvelli

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 20:03

Mynd/Helgi VIðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur ákveðið að færa leik Breiðabliks við Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeildinni af Laugardalsvelli yfir á Kópavogsvöll vegna veðuraðstæðna. Þetta var tilkynnt rétt í þessu.

Liðin mætast á fimmtudag í 5. umferð riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.

Þá hefur leikurinn verið færður til klukkan 13 en hann átti upphaflega að hefjast klukkan 20 á Laugardalsvelli. Það er spáð frosti í Reykjavík á fimmtudagskvöld.

Breiðablik hefur tapað öllum leikjum riðilsins til þessa og á ekki möguleika á að komast áfram í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur