fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Svona er staðan í enska boltanum á árinu 2023: Ótrúleg stigasöfnun Villa – United og Liverpool á sama stað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. nóvember 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er yfirburða besta lið enska fótboltans árið 2023, liðið situr ekki á toppnum núna en frá 1 janúar hefur liðið sótt 82 stig í deildinni.

Það er ellefu stigum meira en Arsenal sem er nú á toppnum og barðist lengi vel við City á síðustu leiktíð.

Athygli vekur að Aston Villa hefur sótt 71 stig á þessu ári og er með jafnmörg stig og Arsenal.

Liverpool og Manchester United hafa bæði sótt 67 stig í 35 leikjum á þessu ári en umræðan um liðin hefur þó verið misjöfn.

Chelsea er í miklu veseni og er liðið meðal annars með færri stig en Nottingham Forest á árinu 2023.

Svona er staðan á Englandi á árinu 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi