fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru markahæstu leikmenn úrvalsdeildarinnar – Stefnir í annan gullskó

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að Erling Haaland verði markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar annað árið í röð.

Haaland er eins og flestir vita leikmaður Manchester City og bætti markamet úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Norðmaðurinn hefur skorað 14 mörk í deildinni hingað til og er með þremur mörkum meira en Mohamed Salah hjá Liverpool.

Hér má sjá markahæstu leikmenn deildarinnar.

1. Erling Haaland – Manchester City: 14 mörk
2. Mohamed Salah – Liverpool: 10 mörk
3. Son Heung-Min – Tottenham: 8 mörk
4. Jarrod Bowen – West Ham: 8 mörk
5. Callum Wilson – Newcastle: 7 mörk
6. Alexander Isak – Newcastle: 6 mörk
7. Dominic Solanke – Bourneouth: 6 mörk
8. Bryan Mbuemo – Brentford: 6 mörk
9. Hwang Hee-Chan – Wolves: 6 mörk
10. Ollie Watkins – Aston Villa: 6 mörk
11. Nicolas Jackson – Chelsea: 6 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu