fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Þetta eru markahæstu leikmenn úrvalsdeildarinnar – Stefnir í annan gullskó

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að Erling Haaland verði markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar annað árið í röð.

Haaland er eins og flestir vita leikmaður Manchester City og bætti markamet úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.

Norðmaðurinn hefur skorað 14 mörk í deildinni hingað til og er með þremur mörkum meira en Mohamed Salah hjá Liverpool.

Hér má sjá markahæstu leikmenn deildarinnar.

1. Erling Haaland – Manchester City: 14 mörk
2. Mohamed Salah – Liverpool: 10 mörk
3. Son Heung-Min – Tottenham: 8 mörk
4. Jarrod Bowen – West Ham: 8 mörk
5. Callum Wilson – Newcastle: 7 mörk
6. Alexander Isak – Newcastle: 6 mörk
7. Dominic Solanke – Bourneouth: 6 mörk
8. Bryan Mbuemo – Brentford: 6 mörk
9. Hwang Hee-Chan – Wolves: 6 mörk
10. Ollie Watkins – Aston Villa: 6 mörk
11. Nicolas Jackson – Chelsea: 6 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni