fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Útskýrir fagnið umdeilda: Var að skora sína fyrstu þrennu og lítur upp til Ronaldo – ,,Þurfti að gera það sama“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson, leikmaður Chelsea, hefur útskýrt fagn sitt gegn Tottenham í leik sem fór fram fyrr í mánuðinum.

Jackson átti flottan leik fyrir Chelsea og skoraði þrennu og fagnaði að hætti Cristiano Ronaldo eftir þriðja markið en hans lið vann leikinn 4-1.

Ronaldo fagnið er mjög frægt í knattspyrnuheiminum en hann hoppar þá og öskrar: ‘Siu’ sem þýðir í raun ‘já’ á spænsku.

Um var að ræða fyrstu þrennu Jackson á ferlinum en hann leit mikið upp til Ronaldo á sínum yngri árum.

,,Ég hef alltaf notað þetta fagn, jafnvel þegar ég var hjá Villarreal og skoraði tvö mörk,“ sagði Jackson.

,,Þegar ég skoraði þriðja markið þá þurfti ég að gera það sama, ég mun aðeins nota fagnið þegar ég skora þrennu, annars ekki.“

,,Þetta var fyrsta þrennan mín á ferlinum og hún var mjög sérstök.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasalan fer af stað á morgun

Miðasalan fer af stað á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Í gær

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk