fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Útskýrir fagnið umdeilda: Var að skora sína fyrstu þrennu og lítur upp til Ronaldo – ,,Þurfti að gera það sama“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson, leikmaður Chelsea, hefur útskýrt fagn sitt gegn Tottenham í leik sem fór fram fyrr í mánuðinum.

Jackson átti flottan leik fyrir Chelsea og skoraði þrennu og fagnaði að hætti Cristiano Ronaldo eftir þriðja markið en hans lið vann leikinn 4-1.

Ronaldo fagnið er mjög frægt í knattspyrnuheiminum en hann hoppar þá og öskrar: ‘Siu’ sem þýðir í raun ‘já’ á spænsku.

Um var að ræða fyrstu þrennu Jackson á ferlinum en hann leit mikið upp til Ronaldo á sínum yngri árum.

,,Ég hef alltaf notað þetta fagn, jafnvel þegar ég var hjá Villarreal og skoraði tvö mörk,“ sagði Jackson.

,,Þegar ég skoraði þriðja markið þá þurfti ég að gera það sama, ég mun aðeins nota fagnið þegar ég skora þrennu, annars ekki.“

,,Þetta var fyrsta þrennan mín á ferlinum og hún var mjög sérstök.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig