fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

England: Trent tryggði Liverpool stig í Manchester

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 14:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Man City 1 – 1 Liverpool
1-0 Erling Haaland(’27)
1-1 Trent Alexander-Arnold(’80)

Stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Englandsmeistarar Manchester City fengu þá Liverpool í heimsókn.

Það má segja að heimamenn hafi verið töluvert sterkari aðilinn í dag og svekkja sig á að hafa ekki fengið öll þrjú stigin.

Erling Haaland, markavél Man City, kom liðinu yfir í fyrri hálfleik og var staðan lengi vel 1-0 fyrir þeim bláklæddu.

Bakvörðurinn Trent Alexander Arnold jafnaði hins vegar metin fyrir Liverpool á 80. mínútu og reyndist það mark það síðasta í viðureigninni.

Það var alvöru hiti í leiknum í seinni hálfleik en alls fengu fjórir leikmenn gult spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir