fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Beckham hafði áhyggjur um tíma – ,,Náði aldrei að kveðja á almennilegan hátt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 20:00

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, eigandi Inter Miami, viðurkennir að hann hafi ekki alltaf verið sannfærður um að Lionel Messi myndi ganga í raðir félagsins.

Messi samdi við Miami í sumar en hann spilaði með Paris Saint-Germain fyrir það og áður auðvitað Barcelona.

Barcelona sýndi Messi áhuga um tíma í sumar og þá hafði Beckham áhyggjur að Argentínumaðurinn myndi enda hjá sínu fyrrum félagi.

Barcelona mistókst þó að semja við leikmanninn á ný og spilar hann í dag í Bandaríkjunum í fyrsta sinn.

,,Við vissum alltaf að við myndum lenda í samkeppni. Ég varð áhyggjufullur í eitt skipti og það var þegar Barcelona sýndi áhuga,“ sagði Beckham.

,,Þetta er félag sem á stóran stað í hans hjarta og hann náðí í raun aldrei að kveðja á almennilegan hátt. Það var í eina skiptið sem ég hafði áhyggjur, að hann myndi fara einhvert annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni