fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Balotelli orðinn 33 ára en sannfærður um að hann sé enn bestur – ,,Hversu mörg skot áttu þeir á markið?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli telur að hann sé besti framherji Ítala í dag þó að hann sé orðinn 33 ára gamall og leikur í Tyrklandi þessa dagana.

Balotelli var frábær framherji á sínum tíma og spilaði með liðum eins og Inter Milan, AC Milan, Manchester City og Liverpool.

Hann á að baki 36 landsleiki fyrir Ítalíu og þá 14 mörk en ferill hans hefur verið á töluverðri niðurleið undanfarin ár.

Balotelli er þó sannfærður um að hann sé enn besti kosturinn í framlínuna og vonar að kallið muni koma einn daginn.

,,Ef ég er heill heilsu þá tel ég að ég sé besti framherji Ítalíu,“ sagði Balotelli við TVPlay.

,,Hversu mörg skot áttu Giacomo Raspadori og Gianluca Scamacca gegn Úkraínu samanlagt á markið? Tvö?“

,,Ég vil ná mér að fullu og vil spila fyrir landsliðið á ný. Ég hef alltaf vonast eftir því að fá kallið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Í gær

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins