fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Barcelona fær grænt ljós og má fá sinn mann í janúarglugganum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. nóvember 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur grænt ljós frá spænska knattspyrnusambandinu varðandi að fá til sín Vitor Roque í janúarglugganum.

Frá þessu greinir Mundo Deportivo en um er að ræða 18 ára gamlan strák sem leikur með Athletico Paranaense í Brasilíu.

Roque er einn allra efnilegasti leikmaður Brasilíu og hefur skorað 20 mörk í 56 deildarleikjum í efstu deild í heimalandinu.

Barcelona var búið að semja um kaup og kjör og átti Roque að ganga í raðir félagsins næsta sumar. Roque mun þess í stað koma á láni í janúar og svo endanlega næsta sumar.

Hann mun hins vegar koma fyrr en búist var við vegna meiðsla miðjumannsins Gavi sem verður frá út tímabilið.

Þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall hefur Roque spilað landsleik fyrir aðallið Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag