fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ummæli um varnarmann Manchester United endast skelfilega en gleðja stuðningsmenn Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli fyrrum varnarmannsins William Gallas, sem spilaði með Arsenal, Chelsea og Tottenham, hafa verið rifjuð upp í enskum miðlum en þau líta ekki vel út í dag.

Það var árið 2021 sem Gallas tjáði sig um skipti Ben White frá Brighton til Arsenal en hann kostaði 50 milljónir punda. Gallas var gáttaður í ljósi þess að um svipað leyti keypti Manchester United Raphael Varane frá Real Madrid á rúmar 40 milljónir punda.

„Það er erfitt fyrir mig að skilja af hverju Arsenal er að eyða 50 milljónum punda í leikmann sem hefur ekki sannað sig á hæsta stigi og á sama tíma getur Manchester United eytt 40 milljónum punda í Varane,“ sagði Gallas árið 2021.

Getty Images

„Þú þarft að útskýra fyrir mér hvernig þetta getur gerst. Kannski er það því Ben White er enskur. Varane er í öðrum gæðaflokki en Ben White. White er enn ungur og hefur ekki sannað sig. Hvernig geturðu sett 50 milljóna punda verðmiða á hann?“

Eins og vakin er athygli á í dag hafa ummælin ekki elst vel en White hefur verið algjör lykilhlekkur í liði Arsenal undanfarin ár á meðan Varane er úti í kuldanum hjá United og er talinn á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu