fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Segja það falsfrétt að síðasti dans Ronaldo og Messi fari fram í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 09:30

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Miami segir frá því að ekkert sé til í því að félagið sé á leið til Sádí Arabíu á næsta ári til að taka þátt í æfingamóti.

Í vikunni fóru Sádarnir að segja frá því að Cristiano Ronaldo leikmaður Al Nassr og Lionel Messi leikmaður Inter Miami myndu þar mætast í síðasta skipti.

Þetta kannast forráðamenn Inter Miami ekki við og segja að félagið sé ekki á leið í neitt æfingamóti í Sádí Arabíu eins og staðan er í dag.

Messi mætti á þetta mót á þessu ári en þá sem leikmaður PSG en þar mættust hann og Ronaldo.

„Það var tilkynnt að við værum á leið á Riyadh Season mótið, þar er haft eftir forseta okkar að við séum að mæta. Jorge Mas hefur aldrei rætt þetta mót,“
segir talsmaðru Inter Miami.

Ronaldo og Messi hafa í mörg ár verið að keppast við hvorn annan og verið þeir bestu í heimi, ekki er þó líklegt að þeir spili við hvorn annan á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso