fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gleðifréttir fyrir Ten Hag ofan í allar þær slæmu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw hefur hafið æfingar með Manchester United á nýjan leik eftir þriggja mánaða fjarveru. Eru þetta gleðitíðindi fyrir Erik Ten hag.

Vinstri bakvörðurinn hefur undir stjórn Ten Hag verið í stóru hlutverki og hefur liðið saknað hans.

Shaw meiddist i lok ágúst og fór félagið þá leið að fá Sergio Reguilon á láni frá Tottenham.

Tyrrel Malacia hefur einnig verið frá vegna meiðsla og staða vinstri bakvarðar því verið til vandræða.

Shaw hefur hafið æfingar af fullum krafti en óvíst er hvort hann sé klár í slaginn gegn Everton á sunnudag.

Meiðsli herja á lið United en Andre Onana er nú meiddur en óvíst er með hversu lengi hann verður frá. Fyrir eru Lisandro Martinez, Casemiro og Christian Eriksen frá og spila ekki gegn Everton.

Jonny Evans, Aaron Wan-Bissaka og Rasmus Hojlund eru svo allir tæpir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Í gær

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann