fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Högg í maga enskra stórliða – Verður áfram í Sádí eftir allt saman

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Neves verður áfram hjá Al Hilal í janúar þrátt fyrir að vera sterklega orðaður við endurkomu í ensku úrvalsdeildina. The Athletic segir frá þessu.

Portúgalski miðjumaðurinn ákvað að elta peningana til Sádi-Arabíu í sumar eftir nokkur góð ár hjá Wolves. Hann var þó strax orðaður við brottför nú þegar janúarglugginn opnar.

Arsenal og Newcastle vilja bæði bæta við sig miðjumönnum og hefur Neves verið orðaður sterklega við bæði lið, en fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu á Newcastle líkt og Al Hilal.

Nú segir hins vegar á vef The Athletic að Neves sé himinnlifandi hjá Al Hilal, þar sem hann er algjör lykilmaður.

Liðið vilji því ekki missa hann í janúar og að hann hafi ekki heldur í hyggju að fara þaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029