fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Þekktur áhrifamaður hjá Liverpool skildi eftir rúma 13 milljarða fyrir fjölskyldu sína þegar hann féll frá

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moores fyrrum eigandi Liverpool lést í júlí á þessu ári, hann var efnaðri en talið hafði verið og skildi eftir sig 78,3 milljónir punda.

Moores átti um tíma hlut í bæði Everton og Liverpool en eignaðist svo 51 prósenta hlut í Liverpool árið 1991.

Morres var stjórnarformaður félagsins í sextán ár.

Hann skildi eftir erfðaskrá þar sem fjölskylda hans fær öll hans auðæfi, þar á meðal eru stjúpbörn hans sem fá mikla fjármuni.

Moores átti rúma 13 milljarða þegar hann féll frá en hann giftist tveimur konum á lífsleiðinni.

Moores setti Liverpool til sölu árið 2007 þegar hann áttaði sig á því að hann hefði ekki fjármuni til þess að keppa við Chelsea á þeim tíma.

Moores var alltaf búsettur í Liverpool en hann seldi félagið til Thomas Hicks og George Gillett árið 2007. Hann var eigandi félagsins árið 2005 þegar liðið vann Meistaradeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Í gær

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við