fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Mikael Nikulásson framlengir við KFA – Margir leikmenn gerðu nýjan samning

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 20:06

Mikael Nikulásson, sparkspekingur og þjálfari KFA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson hefur skrifað undir nýjan samning við KFA í 2. deild karla en hann gildir til ársins 2024.

Frá þessu greinir félagið nú rétt í þessu en fjölmargir leikmenn hafa einnig framlengt á Austurlandi.

Mikael gerði flotta hluti með KFA síðasta sumar en mistókst þó að koma liðinu upp um deild.

Þá hefur Jóhann Ragnar Benediktsson framlengt en hann er aðstoðarþjálfari félagsins.

Tilkynning KFA:
KFA kynnir áframhaldandi samninga við bæði Mikael Nikulásson, aðalþjálfara og Jóhann Ragnar Benediktsson aðstoðarþjálfara. Samningar þeirra beggja gilda nú út tímabilið 2024.

Við sama tilefni tilkynnir félagið um nýja samninga við eftirfarandi menn:
Marteinn Már Sverrisson framlengir til tveggja ára og spilar með KFA út tímabilið 2025.
Geir Sigurbjörn Ómarsson framlengir til eins árs og spilar með KFA út tímabilið 2024.
Esteban Selpa framlengir til eins árs og spilar með KFA út tímabilið 2024.
Zvonimir Blaic framlengir til eins árs og spilar með KFA út tímabilið 2024.
Patrekur Aron Grétarsson framlengir til eins árs og spilar með KFA út tímabilið 2024.
Dagur Þór Hjartarson framlengir til eins árs og spilar með KFA út tímabilið 2024.
Birkir Ingi Óskarsson gengur til liðs við KFA og semur til eins árs og spilar með liðinu út tímabilið 2024.

Stjórn KFA er stolt að geta tilkynnt svona marga menn í einu og hlakka til næstkomandi sumars með þá Mike og Jóa við stjórnvölinn.
Áfram KFA ❤️🤍❤️

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Í gær

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Í gær

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður