fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Dómur helgarinnar vekur athygli og Hrafnkell segir þetta um hitt málið – „Eru á sérsamning“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 19. nóvember 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi var gestur í Íþróttavikunni um helgina. Þessi fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnumaður fór víða yfir sviðið.

Rætt var um málefni vikunnar en tíu stig voru tekin af Everton og möguleiki er á því að stig verði tekin af Chelsea.

„Það kemur mér ekkert á óvart, miðað við það sem þeir eru að gera hjá Everton. Þeir geta ekki bara pakkað þeim saman og ekkert gert hjá þeim,“ segir Hrafnkell Freyr Ágústsson um mál Chelsea.

video
play-sharp-fill

Talið er að Roman Abramovich hafi borgað ýmsa reikninga úr eigin vasa frekar en að láta Chelsea borga þá, eitthvað sem er ólöglegt.

Manchester City er svo með mál í kerfinu þar sem rúmar 100 kærur eru á félaginu. Hrafnkell telur þá ekki fá neinn dóm. „Þeir eru á sérsamning.“

Kári sem var atvinnumaður lengi varð ekki var við það á sínum ferli að borgað væri úr öðrum vasa en það átti að koma úr. „Ég lenti nú ekki í því, því ofar og hærri sem upphæðirnar verða þá eru menn að freistast í þannig monkey buisness. Þetta eru svívirðilegar upphæðir til umboðsmanna,“ segir Kári.

„Þeir fá 10-15 prósent af andvirði heildarupphæðar þegar skrifað undir.“

Umræðan um þetta er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja
Hide picture