fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Líklega pirrandi fyrir yngri menn að sjá Aron Einar í landsliðinu – „Þetta eru skilaboð frá Hareide“

433
Laugardaginn 18. nóvember 2023 19:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi var gestur í Íþróttavikunni um helgina. Þessi fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnumaður fór víða yfir sviðið.

Rætt var um stöðu Arons Einars Gunnarssonar í landsliðinu, fyrirliði liðsins hefur ekki spilað með félagsliði síðan í apríl.

Þrátt fyrir það er Aron Einar í landsliðshópnum og hefur það vakið athygli en Aron hefur verið frábær þjónn fyrir landsliðið um langt skeið.

„Hann þarf að finna sér lið strax í Katar og spila leiki fyrir þetta umspil í mars. Annars er bara að koma heim og fara í Þór, ég er Þórsari í aðra ættina og mæli með því,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson um stöðu mála.

video
play-sharp-fill

Kári Árnason sem lék lengi með Aroni í landsliðinu segir að það sé líklega pirrandi fyrir yngri leikmenn að sjá Aron Einar á undan þeim í röðinni.

„Ég held að það geti verið frústrerandi fyrir þessa yngri leikmenn sem vilja vera í liðinu, þetta eru skilaboð frá Age Hareide að Aron spili þessa leiki í mars og þeir verða að venjast því að hann segi þeim fyrir verkum,“ segir Kári.

Umræða um þetta er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
Hide picture