fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Líklega pirrandi fyrir yngri menn að sjá Aron Einar í landsliðinu – „Þetta eru skilaboð frá Hareide“

433
Laugardaginn 18. nóvember 2023 19:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi var gestur í Íþróttavikunni um helgina. Þessi fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnumaður fór víða yfir sviðið.

Rætt var um stöðu Arons Einars Gunnarssonar í landsliðinu, fyrirliði liðsins hefur ekki spilað með félagsliði síðan í apríl.

Þrátt fyrir það er Aron Einar í landsliðshópnum og hefur það vakið athygli en Aron hefur verið frábær þjónn fyrir landsliðið um langt skeið.

„Hann þarf að finna sér lið strax í Katar og spila leiki fyrir þetta umspil í mars. Annars er bara að koma heim og fara í Þór, ég er Þórsari í aðra ættina og mæli með því,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson um stöðu mála.

video
play-sharp-fill

Kári Árnason sem lék lengi með Aroni í landsliðinu segir að það sé líklega pirrandi fyrir yngri leikmenn að sjá Aron Einar á undan þeim í röðinni.

„Ég held að það geti verið frústrerandi fyrir þessa yngri leikmenn sem vilja vera í liðinu, þetta eru skilaboð frá Age Hareide að Aron spili þessa leiki í mars og þeir verða að venjast því að hann segi þeim fyrir verkum,“ segir Kári.

Umræða um þetta er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
Hide picture