fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Heimsótti stuðningsmann sem var látinn í tuttugu mínútur á vellinum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James fyrirliði Chelsea heimsótti sjúkrahús í London í gær þar sem stuðningsmaður félagsins dvelur.

Þessi stuðningsmaður var mættur á leik Chelsea og Manchester City á síðasta sunnudag. Maðurinn fékk hjartaáfall í stúkunni.

Maðurinn var í reynd látinn í tæpar tuttugu mínútur þegar sjúkraliðar á vellinum komu honum aftur í gagn.

„Ég heimsótti sjúkrahúsið í kvöld þar sem ég hitti stuðningsmanninn sem fékk hjartaáfall á leiknum gegn City. Hann var látinn í tuttugu mínútur en það tókst að bjarga lífi hans,“ segir James.

„Hann er sterkur maður með ótrúlega fjölskyldu, ég er svo glaður að hann sé á batavegi. Lífið er óútreiknanlegt og við skulum muna að njóta þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri