fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Þrír leikmenn Manchester United gætu fengið tilboð frá Sádí í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikmenn Manchester United gætu fengið tilboð frá Sádí Arabíu í janúar ef marka má fréttir dagsins.

Þar segir að Casemiro, Jadon Sancho og Raphael Varane séu allir undir smásjá liða þar í landi.

Sancho er líklegastur til að fara í janúar enda hefur hann ekki fengið að æfa með United í margar vikur.

Varane er í klípu hjá Ten Hag og fær fá tækifæri innan vallar núna.

Casemiro sem er á sínu öðru tímabili hjá United er einnig sagður til sölu en United virðist vilja losna við hann.

Það er þó talið líklegt að Casemiro verði hjá United fram á næsta sumar og þá gæti staðan breyst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Í gær

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Í gær

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“