fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Líktu fréttum vikunnar við það þegar Gummi Ben skrifaði pistil – „Þá geta mamma og pabbi ekki verið út um allt“

433
Föstudaginn 17. nóvember 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli í vikunni þegar pabbi Aaron Ramsdale, markvarðar Arsenal mætti og tjáði sig um stöðu hans hjá liðinu. Gagnrýndi hann hvernig farið væri með strákinn.

Ramsdale er orðinn varamarkvörður Arsenal eftir að félagið keypti David Raya í sumar en það er ekki oft sem pabbar eða mömmur mæta í enska fjölmiðla og ræða stöðuna.

„Þetta eru fullorðinn karldýr sem fá borgað mikla peninga, þeir þurfa engan til að svara fyrir sig,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Dr. Football í dag.

Hjörvar segir að þetta hafi minnt sig á það þegar Guðmundur Benediktsson, faðir Alberts Guðmundssonar skrifaði pistil á Vísir.is í upphafi árs.

Var ástæðan sú að Arnar Þór Viðarsson valdi Albert ekki í landsliðið og talaði um að hann væri ekki til í að leggja á sig sömu hluti og aðra leikmenn.

„Það kom svona dæmi upp fyrr á árinu með Albert Guðmundsson, þetta er svona dæmigert þegar ég hætti að umgangast fólk eins og Gumma. Þá er enginn svona gáfaður til að veita ráðgjöf,“ sagði Hjörvar í léttum tón.

„Þegar menn eru fullorðnir fótboltamenn þá geta mamma og pabbi ekki verið út um allt.“

Viktor Unnar Illugason tók í sama strent um mál Alberts. „Maður hugsaði why? Foreldrar í dag eru svo mikið með í þessu í dag, maður vinnur sem þjálfari og það eru endalausar hringingar,“ sagði Viktor Unnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“