fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Gervigreindin leggur til að Arsenal kaupi þessa þrjá í janúar til að vinna deildina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2023 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið The Sun bað gervigreind um að skoða það hvaða leikmenn Arsenal ætti að kaupa til að eiga betri möguleika til að vinna deildina.

Arsenal er í toppbaráttu en sérfræðingar telja að liðinu vanti eitthvað til að fara alla leið.

Gervigreindin leggur til að Arsenal reyni að kaupa Pervis Estupinan, vinstri bakvörð Brighton sem gæti styrkt liðið mikið.

Hún leggur til að Khephren Thuram miðjumaður Nice gæti hentað Arsenal vel og einnig Serhou Guirassy framherji Stuttgart

Gervigreindin leggur þessa þrjá til:
Pervis Estupinan, £30m
Khephren Thuram, £35m
Serhou Guirassy, £15m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern