fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Einn besti markmaður í sögu úrvalsdeildarinnar að gera það frábært í annarri íþrótt – Samdi við meistarana í Bretlandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Petr Cech, einn besti markmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum.

Cech er þó ekki hættur í íþróttum en undanfarin ár hefur hann gert það gott sem markmaður í íshokkí.

Cech er 41 árs gamall og á að baki yfir 400 deildarleiki fyrir bæði Chelsea og Arsenal en hann kom fyrst til Englands árið 2004.

Tékkinn er búinn að gera samning við stórt íshokkílið sem ber nafnið Belfast Giants og mun leika þar út árið.

Cech hefur undanfarið ár spilað með Oxford City Stars en fær nú lánssamning hjá Belfast Giants sem eru meistararnir í deildinni í Bretlandi.

Belfast hefur unnið titilinn í bresku deildinni undanfarin þrjú ár og er Cech því að taka stórt skref á ferli sínum sem markmaður í íshokkí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar