fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Með ráð fyrir Bruno sem þarf að gera meira en að sýna gæði á vellinum

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, er með ráð fyrir fyrirliða félagsins, Bruno Fernandes.

Berbatov er á því máli ða Fernandes þurfi að gera meira sem fyrirliði liðsins en hann er einn besti ef ekki besti leikmaður liðsins.

Portúgalinn fékk fyrirliðabandið í sumar en Berbatov segir að Portúgalinn þurfi að gera meira en að spila vel og að liðsfélagar hans skipti einnig máli.

,,Ég þekki ekki Bruno sem manneskju en hann þarf að sýna meira en bara gæði á vellinum,“ sagði Berbatov.

,,Hann þarf að sýna karakter og hvernig hann talar við sína eigin liðsfélaga. Hann á að vera fyrirliði liðsins og við getum ekki ofhugsað þetta umræðuefni.“

,,Hann er fyrirliðinn og verður það áfram. Ég er viss um að hann sé að reyna sitt besta til að hvetja liðið áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley