fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Með ráð fyrir Bruno sem þarf að gera meira en að sýna gæði á vellinum

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, er með ráð fyrir fyrirliða félagsins, Bruno Fernandes.

Berbatov er á því máli ða Fernandes þurfi að gera meira sem fyrirliði liðsins en hann er einn besti ef ekki besti leikmaður liðsins.

Portúgalinn fékk fyrirliðabandið í sumar en Berbatov segir að Portúgalinn þurfi að gera meira en að spila vel og að liðsfélagar hans skipti einnig máli.

,,Ég þekki ekki Bruno sem manneskju en hann þarf að sýna meira en bara gæði á vellinum,“ sagði Berbatov.

,,Hann þarf að sýna karakter og hvernig hann talar við sína eigin liðsfélaga. Hann á að vera fyrirliði liðsins og við getum ekki ofhugsað þetta umræðuefni.“

,,Hann er fyrirliðinn og verður það áfram. Ég er viss um að hann sé að reyna sitt besta til að hvetja liðið áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami