fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Liverpool í brasi í Frakklandi – Kristian Nökkvi byrjaði í tapi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 20:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var í vandræðum í Frakklandi í kvöld þegar liðið heimsótti Toulouse í Evrópudeildinni.

Liverpool lenti þar 2-0 undir en Trent Alexander-Arnold lagaði stöðuna.

Heimamenn komust svo í 3-1 áður en Diogo Jota lagaði stöðuna og lokastaðan í Frakkland, 3-2 sigur Toulouse.

Liverpool er með níu stig en Toulouse með sjö stig eftir fjórar umferðir.

Í Hollandi var Kristian Nökkvi Hlynsson í byrjunarliði Ajax sem tók á móti Brighton

Brighton vann þar 2-0 sigur þar sem Simon Adingra og Ansu Fati voru á skotskónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu