fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Það sauð allt upp úr í beinni – „Grjóthaltu kjafti Ríkharð“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. nóvember 2023 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hiti í upptökum á hlaðvarpsþættinum Þungavigtin þegar þeir félagar settust niður í gærkvöldi og fóru að ræða málin.

Fóru þeir félagar að ræða leik FCK og Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Þar tapaði enska liðið eftir ótrúlegan 4-3 leik.

Ríkharð Óskar Guðnason stjórnandi þáttarins var á því að líklega hefði rauða spjaldið á Marcus Rashford verið réttur dómur.

Því var Kristján Óli Sigurðsson, spekingur og stuðningsmaður Manchester United.

„Þetta var alls ekki rautt spjald, Jamie Carragher sem hatar Manchester United hann átti ekki orð yfir þessu,“ sagði Kristján Óli.

Ríkharð. Óskar ýtti þá meira  á Kristján sem reiddist. „Ríkharð grjóthaltu kjafti, horfðu á helvítis leikinn áður en þú ferð að rífa kjaft,“ sagði Kristján reiður.

@thungavigtin Rautt spjald á Rashford eða ekki? Höfðinginn gjörsamlega TRYLLIST í þætti gærdagsins🥊 #þungavigtin ♬ original sound – Þungavigtin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu