fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Vandar félaginu ekki kveðjurnar fyrir framkomuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nampalys Mendy vandar sínu fyrrum félagi Leicester ekki kveðjurnar í nýju viðtali.

Miðjumaðurinn gekk í raðir Leicester 2016 þegar liðið var ríkjandi Englandsmeistari en fór í sumar til franska félagsins Lens þegar samningur hans rann út.

Mendy segist hafa verið á góðu róli hjá Leicester áður en Claude Puel var rekinn 2019 og Brendan Rodgers kom inn.

„Brendan Rodgers kom inn og ýtti mér til hliðar. Það versta er að þegar ég vildi fara hleypti félagið mér ekki í burtu,“ segir Mendy.

„Ég var bara farinn að bíða eftir því að samningur minn myndi renna út. Það hefur kviknað á mér á ný eftir að ég fór.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu