fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Þessir hafa fengið hæstu summuna eftir brottrekstur – Mourinho þrisvar á topp tíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 17:00

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starf knattspyrnustjóra getur verið óöruggt en á stærsta sviði fótboltans þarf ekki að vorkenna þeim þó þeir fái að taka pokann sinn. Fá þeir yfirleitt væna summu ef þeim er sagt upp.

Nuno Espirito Santo var í dag rekinn frá Al Ittihad í Sádi-Arabíu og var sagt frá því að hann fengi vel borgað, enda með stóran samning. Það er þó eitthvað undir þeim 5 milljónum punda sem hann fékk er hann var rekinn frá Tottenham á sínum tíma.

Í tilefni að fréttum dagsins var tekinn listi yfir þá sem hafa fengið hæstu summuna eftir uppsögn í fótboltaheiminum.

Getty Images

Þar trónir Antonio Conte á toppnum en hann fékk 26,6 milljónir punda er hann var rekinn frá Chelsea 2018.

Þá er Jose Mourinho hvorki meira né minna en þrisvar á listanum. Hann kann að semja vel.

Listinn í heild er hér að neðan.

1. Antonio Conte (Chelsea, 2018) – 26,6 milljónir punda
2. Julian Nagelsmann (Bayern Munchen, 2023) – 23,7 milljónir punda
3. Jose Mourinho (Manchester United, 2018) – 19,6 milljónir punda
4. Jose Mourinho (Chelsea, 2007) – 18 milljónir punda
5. Laurent Blanc (Paris Saint-Germain, 2016) – 17 milljónir punda
6. Jose Mourinho (Tottenham, 2021) – 16 milljónir punda
7. Luiz Felipe Scolari (Chelsea, 2009) – 13,6 milljónir punda
8. Fabio Capello (Rússland, 2015) – 13,4 milljónir punda
9. Thomas Tuchel (Chelsea, 2022) – 13 milljónir punda
10. Mauricio Pochettino (Tottenham, 2019) – 12,5 milljónir punda

Julian Nagelsmann
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“