fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Arteta sakaður um svakalega hræsni – Sjáðu hvað hann sagði fyrir nokkrum vikum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 08:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal er sakaður um hræsni eftir ræðu hans um helgina þar sem hann hraunaði yfir dómarastéttina í Englandi.

Arteta var virkilega reiður yfir því að mark Newcastle hafði fengið að standa í tapi Arsenal.

Arteta var aðeins fyrir nokkrum vikum að verja dómara eftir hræðileg mistök þeirra þegar Liverpool tapaði gegn Tottenham.

Þar talaði Arteta um það að dómarar væru mannlegir og gætu gert mistök, passa þyrfti upp á þá.

Annað hljóð er í kappanum núna þegar hann telur halla á sig eins og sjá má hér að neðan.

@everythinglfc4 Mistakes happen Mikel 🐸 ☕️ #foryou #foryoupage #fy #fyp #tiktok #tiktokuk #lft #lfcfans #liverpool #liverpoolfc #lfc #ynwa #football #premierleague #salah #egypt #sisenor #king #egyptianking #legend #footy #coyr #lfctiktok #FootballEdit #footballtiktok #lfcfanpage #footyvideo #lfcedit #goal #LiverpoolFootball #viral #viralvideo #arteta #arsenal #arsenalfc ♬ original sound – EverythingLFC

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“