fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ferguson mun ræða framtíð Ten Hag við æðstu menn United og tjá þeim þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. nóvember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Sir Alex Ferguson stendur þétt við bakið á Erik ten Hag, stjóra liðsins. Þetta herma heimildir breska götublaðsins The Sun.

Ten Hag er undir mikilli pressu eftir slaka frammistöðu á þessari leiktíð en miðað við þessar fréttir er hann þó allavega með stuðning Ferguson, sem hefur mikið að segja.

Þá kemur einnig fram í frétt miðilsins að Ferguson muni tala fyrir því við nýja fjárfesta í félaginu að Ten Hag fái að vera áfram. Talið er að Sir Jim Ratcliffe sé að eignast 25% hlut í United og vill hann taka til í fótboltahlið félagsins.

„Erik hefur óumdeildan stuðnings Sir Alex. Hann hefur stutt þétt við bakið á Erik síðan hann kom til félagsins. Hann hefur heilað fyrir það sem hann er að gera og stórar ákvarðanir sem hann hefur tekið,“ segir heimildamaður The Sun.

„Eins og aðrir vildi Sir Alex að úrslitin á þessari leiktíð væru betri en hann telur ekki rétt að kenna stjóranum um. Hann telur að Ten Hag sé stjóri sem getur snúið genginu við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu