fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu rosalegt klúður Nunez gegn Luton

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 18:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez fékk sannkallað dauðafæri til að skora fyrir Liverpool í dag gegn Luton.

Leikurinn er enn í gangi en staðan er markalaus þegar 70 mínútur eru komnar á klukkuna.

Nunez gat komið Liverpool yfir nokkuð auðveldlega en boltinn kom til hans á frábærum stað innan teigs.

Úrúgvæinn var þó ekki alveg tilbúinn fyrir sendinguna og sendi boltann langt yfir markið.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild