fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Páfinn mjög óvinsæll eftir umdeild ummæli – ,,Ég bæti við þeim þriðja“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir Argentínumenn reiðir eftir að hafa heyrt ummæli Francis páfa sem hann lét falla fyrir helgi.

Páfinn er sjálfur Argentínumaður og er fæddur árið 1936 en hann fylgist vel með fótbolta og hefur gert til margra ára.

Hann var spurður að því hver væri besti fótboltamaður sögunnar en nefndi ekki Lionel Messi né Diego Maradona.

,,Messi eða Maradona?“ var spurningin sem páfinn fékk og var hann fljótur að svara: ,,Ég bæti við þeim þriðja, Pele.“

Það er oft deilt um hver sé besti leikmaður allra tíma en nafn Pele er svo sannarlega vinsælt í þeirri umræðu en hann lést 82 ára að aldri undir lok síðasta árs.

Argentínumenn eru þó alls ekki ánægðir með ummælin en bæði Messi og Maradona eru frá Argentínu líkt og páfinn sjálfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Í gær

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd