fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Sævar Atli skoraði sitt fyrsta deildarmark í svekkjandi jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 18:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru þrír Íslendingar í byrjunarliði Lyngby sem spilaði við OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Um var að ræða skemmtilegan leik sem lauk með jafntefli en einn Íslendingur komst á blað að þessu sinni.

Sævar Atli Magnússon skoraði annað mark Lyngby í viðureigninni en hann setti boltann í netið á 52. mínútu.

Sævar kom inná sem varamaður í fyrri hálfleik eftir meiðsli Tobias Storm og nýtti tækifærið í 2-2 jafntefli.

OB jafnaði metin þegar þrjár mínútur voru eftir en Lyngby var mun sterkari aðilinn og eitt stig því svekkjandi fyrir Frey Alexandersson og hans menn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga