fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Postecoglou vill ekki fá leikmenn undir lok gluggans

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, vill ekki kaupa leikmenn undir lok janúargluggans sem opnar á nýju ári.

Postecoglou býst við að Tottenham styrki sig í þessum glugga en liðið er að berjast um Englandsmeistaratitilinn eins og er.

Líklegt er að Postecoglou fái fjármagn til að kaupa nýja menn í janúar og mun hann nýta sér það ef tækifærið gefst.

Lið á Englandi bíða oft með að fá inn leikmenn þar til í lok gluggans en Postecoglou vill klára kaupin sem fyrst.

,,Mín skoðun á janúarglugganum er sú að ef þú getur gert hlutina mjög snemma þá er það hjálpsamlegt,“ sagði Postecoglou.

,,Stundum gerast hlutirnir undir lok gluggans og þá ertu að missa af ákveðnu tækifæri í heilan mánuð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra