fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Postecoglou vill ekki fá leikmenn undir lok gluggans

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, vill ekki kaupa leikmenn undir lok janúargluggans sem opnar á nýju ári.

Postecoglou býst við að Tottenham styrki sig í þessum glugga en liðið er að berjast um Englandsmeistaratitilinn eins og er.

Líklegt er að Postecoglou fái fjármagn til að kaupa nýja menn í janúar og mun hann nýta sér það ef tækifærið gefst.

Lið á Englandi bíða oft með að fá inn leikmenn þar til í lok gluggans en Postecoglou vill klára kaupin sem fyrst.

,,Mín skoðun á janúarglugganum er sú að ef þú getur gert hlutina mjög snemma þá er það hjálpsamlegt,“ sagði Postecoglou.

,,Stundum gerast hlutirnir undir lok gluggans og þá ertu að missa af ákveðnu tækifæri í heilan mánuð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Potter tekinn við