fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Leikur með Manchester United og er viss um að Ten Hag sé rétti maðurinn – ,,Veit að stuðningsmenn vilja ekki heyra þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. nóvember 2023 11:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er alls ekki óvinsæll hjá skoska miðjumanninum Scott McTominay.

Gengi Man Utd á tímabilinu hefur ekki verið nógu gott og eru margir sem telja að starf Ten Hag sé í hættu á Old Trafford.

McTominay er ekki einn af þeim sem efast um hæfileika Hollendingsins og er viss um að hann sé réttur maður til að snúa genginu við.

,,Þetta snýst um marga hluti þegar gengið er ekki gott og liðið er ekki að standast væntingar,“ sagði McTominay.

,,Ég veit að stuðningsmennirnir vilja ekki heyra þetta, þeir vilja sjá úrslit á vellinum, þeir vilja sjá góða frammistöðu og ánægða leikmenn.“

,,Það er ekki staðan þessa stundina en ég er 100 prósent viss um að þjálfarinn geti komið okkur af stað, ég er viss um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman

Fyrrum framherji United liggur á sjúkrahúsi – Rifbein brotnuðu og lungun féllu saman
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“