fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Ratcliffe ætlar að setja 245 milljónir punda í þetta eftir að hann eignast hlut í Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 18:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt útlit fyrir að Sir Jim Ratcliffe muni á næstunni eignast 25% hlut í Manchester United. Mun hann ráðast í hinar ýmsu framkvæmdir.

Ratcliffe vann kapphlaupið við Katarann Sheikh Jassim sem vildi eignast félagið í heild. Sem fyrr segir eigngast Englendingurinn aðeins hluta.

Talið er að hlutur Ratcliffe verði í heild um einn og hálfur milljarður.

Mirror segir frá því að hann sjái fyrir sér að setja 245 milljónir punda í innviði félagsins.

Ekki veitir af en mikið hefur verið rætt um ástandið á æfingasvæðinu og Old Trafford.

Búist er við að Ratcliffe eignist hlutinn fyrir áramót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða