fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ratcliffe ætlar að setja 245 milljónir punda í þetta eftir að hann eignast hlut í Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 18:00

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt útlit fyrir að Sir Jim Ratcliffe muni á næstunni eignast 25% hlut í Manchester United. Mun hann ráðast í hinar ýmsu framkvæmdir.

Ratcliffe vann kapphlaupið við Katarann Sheikh Jassim sem vildi eignast félagið í heild. Sem fyrr segir eigngast Englendingurinn aðeins hluta.

Talið er að hlutur Ratcliffe verði í heild um einn og hálfur milljarður.

Mirror segir frá því að hann sjái fyrir sér að setja 245 milljónir punda í innviði félagsins.

Ekki veitir af en mikið hefur verið rætt um ástandið á æfingasvæðinu og Old Trafford.

Búist er við að Ratcliffe eignist hlutinn fyrir áramót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar