fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Listi yfir ríkasta sjónvarpsfólkið vekur athygli – Fyrsta sætið á sexfalt meira en annað sætið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun birti á dögunum athyglisverðan lista yfir ríkasta sjónvarpsfólkið í Bretlandi sem starfar við íþróttaumfjöllun.

Þekkt nöfn eins og Laura Woods og Jermaine Jenas eru á listanum. Woods er ein vinsælasta sjónvarpskona Bretlands og þá er Jenas fyrrum atvinnumaður.

Garry Lineker, fyrrum landsliðsmaður Englands og stjórnandi Match of the Day, er á toppi listans en hann er metinn á 30 milljónir punda. Það er vel á undan næsta manni.

Listinn í heild er hér að neðan.

10.Kelly Somers – 600 þúsund pund

9.Emma Paton – 650 þúsund pund

8.Jules Breach – 700 þúsund pund

7.Alex Scott – 1,5 milljónir punda

6.Laura Woods – £2 milljónir punda

5.Jermaine Jenas – 3 milljónir punda

3-4.Gabby Logan 4 milljónir punda

3-4.David Jones 4 milljónir punda

2.Mark Chapman 5 milljónir punda

1.Gary Lineker 30 milljónir punda
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift