fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Auknar líkur á að Salah fari eftir nokkra mánuði frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má erlenda miðla eru auknar líkur á því að Mohamed Salah fari frá Liverpool næsta sumar og fari til Sádí Arabíu.

Salah var sterklega orðaður við Al Ittihad í sumar en Liverpool hafði þá ekki áhuga á að selja hann.

Football Insider segir að deildin í Sádí Arabíu vinni nú að því að fá Salah og Kevin de Bruyne næsta sumar. Segir einnig að auknar líkur séu á að Salah fari.

Um er að ræða tvo bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar og væri það stórt fyrir deildina.

Salah væri mikill fengur fyrir deildina en er hann átrúnaðargoð í heimi múslima sem er trúin sem er iðkuð í Sádí Arabíu.

Salah er 31 árs gamall og gæti fengið gríðarlega launahækkun með því að fara til Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar