fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Segir að Rashford gæti vel spilað fyrir Manchester City – „Ég verð kallaður klikkaður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuþjálfarinn Tim Sherwood telur að Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, gæti spilað fyrir nágrannanna í Manchester City.

Rashford var frábær á síðustu leiktíð en hefur verið afleitur á þessari leiktíð.

„Að mínu mati er Rashford nógu góður til að spila fyrir Manchester City. Ég verð kallaður klikkaður fyrir það vegna þess hvernig hann hefur spilað undanfarna mánuði en ég held samt að hann gæti spilað fyrir City og að Guardiola myndi taka hann.

Hann myndi vinna með honum og spila honum einmitt eins og þarf að spila honum. Hann spilar til dæmis ekki illa fyrir enska landsliðið,“ segir Sherwood.

„Hann þarf menn í kringum sig sem spila boltanum í rétt svæði. Hann er gagnrýndur fyrir að koma ekki til baka en af hverju ætti hann að vilja það þegar hann fær ekki boltann þegar hann er framar á vellinum.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar