fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður West Ham opinberar hvað Rice gerði eftir leikinn í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vladimir Coufal, leikmaður West Ham, segir að Declan Rice, leikmaður Arsenal, hafi heimsótt búningsklefa liðsins eftir leik liðanna í gær.

West Ham tók á móti Arsenal í enska deildabikarnum og vann öruggan 3-1 sigur.

Rice var að mæta sínum gömlu félögum en Arsenal keypti hann af West Ham á 105 milljónir punda í sumar.

„Hann kom inn í klefa til að ræða við okkur eftir leik,“ sagði Coufal.

Svo hlóð Tékkinn Rice lofi.

„Hann er að gera ótrúlega hluti hjá Arsenal og ég óska honum alls hins besta. Hann vann ótrúlegt verk hér, lyfti bikar eftir 50 titlalaus ár hjá West Ham. Hann átti skilið að fara til Arsenal. 

Ég hef ekkert slæmt um hann að segja því hann er ótrúlegur leikmaður og jafnvel enn betri hjá Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar