fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Birta tölfræðimola sem sýna hversu slæm staðan á United er

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur hvorki né rekur hjá Manchester United þessa dagana og er sæti Erik ten Hag heitt.

United tapaði í gær 0-3 fyrir Newcastle í enska deildabikarnum. Liðið hafði tapað fyrir grönnum sínum í Manchester City með sömu markatölu á sunnudag.

OptaJoe tölfræðisíðan vekur athygli á því að þetta sé í fyrsta sinn síðan í október 1962 sem United tapar með þremur mörkum eða meira tvo leiki í röð.

Þá var þetta stærsti útisigur Newcastle gegn United síðan í september 1930, þá fór leikurinn 7-4.

Þá hefur United tapað átta eða fleiri leikjum af fyrstu fimmtán á tímabili í fyrsta sinn síðan 1962-1963.

Loks vekur OptaJoe athygli á því að United hafi tapað fimm á tíu heimaleikjum í fyrsta sinn síðan tímabilið 1930-1931.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“