fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fékk loks sénsinn en þá meiddist hann – „Mikið áhyggjuefni“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emile Smith-Rowe er ekki með Arsenal sem mætir West Ham í enska deildabikarnum þessa stundina.

Englendingurinn ungi byrjaði sinn fyrsta leik í langan tíma í ensku úrvalsdeildinni á laugardag en hann spilaði rúmar 70 mínútur í 5-0 sigri á Sheffield United.

Smith-Rowe hefur átt erfitt uppdráttar undanfarna mánuði. Hann var meiddur og svo ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta.

Nú virðist hann hafa meiðst eftir leikinn á laugardag og er því ekki með í kvöld.

„Það eru vandræði með hann. Hann fann fyrir einhverju í hnénu og fór svo að finna til eftir leik,“ sagði Arteta fyrir leik kvöldsins.

„Við erum að skoða hann en þetta er mikið áhyggjuefni fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum