fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Fékk loks sénsinn en þá meiddist hann – „Mikið áhyggjuefni“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emile Smith-Rowe er ekki með Arsenal sem mætir West Ham í enska deildabikarnum þessa stundina.

Englendingurinn ungi byrjaði sinn fyrsta leik í langan tíma í ensku úrvalsdeildinni á laugardag en hann spilaði rúmar 70 mínútur í 5-0 sigri á Sheffield United.

Smith-Rowe hefur átt erfitt uppdráttar undanfarna mánuði. Hann var meiddur og svo ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta.

Nú virðist hann hafa meiðst eftir leikinn á laugardag og er því ekki með í kvöld.

„Það eru vandræði með hann. Hann fann fyrir einhverju í hnénu og fór svo að finna til eftir leik,“ sagði Arteta fyrir leik kvöldsins.

„Við erum að skoða hann en þetta er mikið áhyggjuefni fyrir hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir