fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu trúðamark sem Lyngby fékk á sig í gær – Gylfi ískaldur í vítinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. nóvember 2023 13:58

Mynd - Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyngby er komið áfram í danska bikarnum eftir sigur á Helsingör í vítaspyrnukeppni í gær. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Lyngby í venjulegum leiktíma

Mörk Gylfa komu bæði í fyrri hálfleik en það fyrra var úr vítaspyrnu en hitt var afar glæsilegt.

Gylfi jafnaði úr vítaspyrnu fyrir Lyngby en fyrsta markið sem Lyngby fékk á sig var afar klaufalegt.

Gylfi skaut þá með vinstri fæti fyrir utan teig og markvörðurinn kom engum vörnum við.

Helsingör jafnaði leikinn þegar lítið var eftir og því var farið í framlengingu, hvorugu liðinu tókst að skora þar.

Gylfi Þór var farinn af velli þegar vítaspyrnukeppnin hófst en þar skoruðu Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon.

Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“