fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga til að reka Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 22:00

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að rífa fram 15 milljónir punda ef félagið tekur þá ákvörðun að reka Erik ten Hag úr starfi.

Hollenski stjórinn er á sínu öðru tímabili sem stjóri liðsins en er í vanda staddur.

Til að losna við Ten Hag og hans starfsfólk þarf United að greiða 2,5 milljarð íslenskra króna samkvæmt enska blaðinu Mirror.

Zinedine Zidane er líklegastur til að taka við Manchester United verði Erik ten Hag rekinn úr starfi.

Odds Checker telur að Zidane sé ansi líklegur til þess að taka við verði hollenska stjóranum vikið úr starif.

Julian Nagelsmann er næst líklegastur samkvæmt veðbönkum.

Ten Hag gæti verið í vanda staddur en Manchester United hefur byrjað tímabilið afar illa, liðið hefur tapað fimm af fyrstu tíu deildarleikjum tímabilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina